Fundaraðstaða á Sjálandi


Á Sjálandi er frábær aðstaða fyrir fundinn, starfsdaginn, ráðstefnuna eða hópeflið.


Hvað er betra en að breyta til, njóta góðs matar og sköpunar í fallegu umhverfi? Sjáland býður upp á einstaklega fallegt og slakandi umhverfi við sjávarsíðuna.

Komdu með teymið í nýtt rými þar sem hugmyndir fá að blómstra! 


Við sjáum um morgunverð, hádegismat, kaffi og léttar veitingar yfir daginn og erum með fullkomna aðstöðu fyrir fundi, vinnudaga og teymisuppbyggingu. Erum með rými sem tekur allt að 200 manns.


Opið fyrir bókanir - mulakaffi@mulakaffi.is 


Leyfðu okkur að skapa eftirminnilegan dag fyrir þig og þitt starfsfólk á Sjálandi.