Veisluþjónusta


Hvert sem tilefnið er þá höfum við aðstöðuna, veitingarnar og veisluþjónustuna sem hentar. Segðu okkur hvernig þú vilt hafa þína veislu og við töfrum hana fram fyrir þig. Við sjáum um allt saman og þú getur skemmt þér áhyggjulaus.

Veislurnar okkar

 Hugsum stórt.....en hugum ætíð að því smæsta


Oft er tilefnið svo sérstakt að því hæfir engin hefðbundin umgjörð. En þá komum við til sögunnar og sköpum fyrir þig þá veislu sem hentar þínu einstaka tilefni. Við útvegum allt sem til þarf og setjum upp fullbúið eldhús, sé þess óskað. Okkar hlutverk er að töfra fram þá veislu sem þú vilt halda. Veislusalurinn getur verið lítill, stór, risastór eða jafnvel heil íþróttahöll. 



Panta veislu

Smáréttir að eigin vali - pantaðu hér

Smurbrauðið í Múlakaffi verður bara vinsælla með hverju árinu. Við útbúum allt samdægurs. Hér er hægt að skoða smurbrauðið og aðra vinsæla smárétti sem hægt er að panta með þriggja sólarhringa fyrirvara

Panta